Lög og alþjóðasamningar um vopnaflutninga

(1802302)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.06.2018 33. fundur utanríkismálanefndar Lög og alþjóðasamningar um vopnaflutninga
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Örn Indriðason frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og Matthías G. Pálsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu lokaskýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis vegna veitingu undanþága til flutninga á hergögnum með borgaralegum loftförum á árunum 2008-2017 og svöruðu spurningum nefndarmanna.
02.03.2018 12. fundur utanríkismálanefndar Vopnaflutningar
Á fund utanríkismálanefndar komu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir og Gunnar Örn Indriðason frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Matthías G. Pálsson og Jörundur Valtýsson frá utanríkisráðuneyti og Þórólfur Árnason, Einar Örn Héðinsson, Haukur Einarsson og Sigrún Henríetta Kristjánsdóttir frá Samgöngustofu.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
02.03.2018 11. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Vopnaflutningar
Á fund utanríkismálanefndar komu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir og Gunnar Örn Indriðason frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Matthías G. Pálsson og Jörundur Valtýsson frá utanríkisráðuneyti og Þórólfur Árnason, Einar Örn Héðinsson, Haukur Einarsson og Sigrún Henríetta Kristjánsdóttir frá Samgöngustofu.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
28.02.2018 11. fundur utanríkismálanefndar Lög og alþjóðasamningar um vopnaflutninga
Nefndin fékk á sinn fund Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (símafundur) og Matthías G. Pálsson, Jörundur Valtýsson og Arnór Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu helstu lög og alþjóðasamninga sem snúa að vopnaflutningum og svöruðu spurningum nefndarmanna.